Kynningarferð til Spánar 9. – 16. október í samstarfi við Spánarheimili

Markmið er skemmtun, golf, fræðsla og upplýsandi kynning á svæðinu og að búa á Spáni til lengri eða skemmri tíma. Flogið til Alicante og keyrt á Costa Blanca svæðið.
Spánarheimili og FEB kynna samstarf um aðstoð við félagsmenn FEB um leiðsögn og ráðgjöf við fasteignakaup á Spáni og leigu fasteigna til bæði lengri tíma og skammtímadvalar á Spáni.Spánarheimili veitir félagsmönnum FEB aðgang að:
– Leiðsögn, aðstoð og túlkun á Spáni
– Aðgang að leigueignum
– Hótelbókanir á betra verði m.a. við golfvelli
– Aðstoð og ráðgjöf við fasteignakaup
– Afsláttarkjör í golf
– Afsláttarkjör á bílaleigubílum
– Aðgang að Vildarklúbbi Spánarheimila
– Þjónustunúmer við íslenskan starfsmann

Betur kynnt síðar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *