Íslendingasögunmámskeið 17.janúar.

ÍSLENDINGASÖGUR,  Námskeið um Eyrbyggja sögu hefst föstudaginn 17. Janúar  og stendur í tíu vikur, til 20. mars.
Kl. 13 -15 með kaffihléi og ef næg þátttaka fæst verður bætt við námskeiði kl. 10 -12 sömu daga.
Eyrbyggja, er kraftmikil saga um stórbrotna karla og konur, og nægir þar að nefna Snorra goða á Helgafelli og Þuríði hálfsystur hans á Fróða. Þarna er margt sem ræða þarf! Svo má minna á að sagan þolir vel annan lestur!
Ætlunin er síðan að fara dagsferð á söguslóðir næsta haust. (Í maí er fyrirhuguð ferð á slóðir Laxdælu í framhaldi af námskeiðinu sem nú er nýlokið.)
kr.18.000 fyrir félagsmenn og 19.000 kr. fyrir utanfélagsmenn.
Umsjónamaður sem fyrr Baldur Hafstað.
Skráning á feb@feb.is / síma 5882111.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *