Himnaríki og helvíti – umræða og leikhúsferð

Umræða um verkið verður hér í Stangarhylnum n.k. fimmtudag 25. janúar, kl. 14.00. Þar mun Bjarni Jónsson höfundur leikgerðar, ræða verkið og uppsetningu þess.
Leikhúsferðin verður síðan 31. janúar – mæting í Borgarleikhúsið 18.00. Fyrst er farið í skoðunarferð um húsið, matur og svo sjálf leiksýningin. Starfsmaður FEB afhentir miðana við innganginn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *