Helstu áherslur í fjárlagafrumvarpinu 2018

Aukið er við framlög til heilbrigðismála, meðal annars með innspýtingu í heilsugæsluna, með auknum niðurgreiðslum á tannlæknakostnaði aldraðra og örorkulífeyrisþega…….
Yfirlit yfir lagabreytingar samhliða fjárlagafrumvarpi 2018
Lög nr. 100/2007, um almannatryggingar með síðari breytingum. Lögð verður til breyting á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, sem felur meðal annars í sér breytingar á 23. gr. laganna þess efnis að sett verði sérstakt frítekjumark vegna atvinnutekna ellilífeyrisþega frá 1. janúar 2018.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *