Gleðilegt ár

Kæru félagar. Um leið og við þökkum ánægjulegar stundir á árinu sem var að líða óskum við ykkur gleði og velferðar á nýju ári.
Vekjum athygli á að starfsemi félagsins er hafin af fullum krafti.
Skákin hófst í gær 2. janúar, í dag 3. janúar er gönguhópur, dansleikirnir byrja á sunnudag 7. janúar og Zumba Gold næsta mánudag. iPad námskeiðin byrja svo síðar 22. og 29.  janúar og er enn hægt að skrá sig þar. Skráning í allt er í síma 5882111 og feb@feb.is

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *