Glæsileg dansjólasýning og hátíðleg Aðventugleði

Glæsilegur fimmtudagur í Stangarhylnum. Fullt allan daginn.
ZUMBA og leikfimihópar með sýningu og jólakaffihlaðborð og siðdegis var Aðventuhátíð þar sem fullt var út dyrum.
HÉR má sjá myndir frá deginum m.a. af forsíðu Fréttablaðins í dag 7. des. 2018. Takk öll fyrir komuna, listamenn, rithöfundar, söngvarar, prestur og Tanya Dimitrova fyrir þinn þátt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *