Fjölmennur og upplýsandi fundur með forystumönnum framboða í Reykjavík

„Þetta var upp­lýs­andi fund­ur og til­gang­ur hans var að fá fram­bjóðend­ur til að kynna mál og mál­efni fyr­ir eldri borg­ara,“ seg­ir Gísli Jafets­son, fram­kvæmda­stjóri Fé­lags eldri borg­ara í Reykja­vík, en fé­lagið stóð í morg­un fyr­ir fundi með for­ystu­mönn­um fram­boðanna í Reykja­vík ásamt Gráa hern­um og Sam­tök­um aldraðra .

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *