Fjallabaksleið nyrðri – viðbótarferð 15. ágúst – nokkur sæti laus

Vegna mikils áhuga og bókana í allar ferðir á vegum félagsins þá hefur verið ákveðið að bæta við enn einni ferðinni og nú að Fjallabaki nyrðra. Fararstjóri er Kári Jónasson. Skráning á feb@feb.is / síma 5882111.Ferðin tekur heilan dag og fer eftir ástandi vega og vegaslóða enda erum við þar sem náttúran er hvað hreinust og fegurðin hvergi fegurri.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *