Félagstíðindi FEB 1. tbl. 2018 er í dreifingu

Efni þessa blaðs er fjölbreytt að vanda m.a; -Sumar- og haustferðir félagsins, -Sveitarstjórnarkosningar, -Umfjöllun um vel sótta framboðsfundinn, -Sjónvarpsþættir á Hringbraut, -Krossgátan vinsæla,
-Ævintýralegt tilboð frá Bílabúð Benna og fleira og fleira. HÉR er hægt að nálgast blaðið rafrænt.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *