FEB vorferðir í Reykjavík

Einu sinni í viku fram í júní, bjóðum við uppá áhugaverðar skoðunarferðir á höfuðborgarsvæðinu með leiðsögn. Ferðirnar eru félagsmönnum að kostnaðarlausu fyrir utan fargjald með ferju út í Viðey og ef til vill aðgangseyrir að safni/söfnum.
Því miður verður ekki hægt að mæta óskráður í ferðirnar þar sem við verðum að virða fjöldatakmarkanir sem eru nú 20 manns. Tekið er á móti skráningu í síma 588 2111
Vinsamlegast athugið að fyrsta ferðin er núna á fimmtudaginn 14. maí

14. maí   Laugarnesið
19. maí   Gengið um Kvosina
28. maí   Elliðaárdalur
 4. júní    Staðarskoðun í Viðey
11. júní    Hólavallagarður
Nánari upplýsingar eru á Facebook síðu félagsins
Hlökkum til að sjá ykkur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *