FEB – Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hlýtur viðurkenningu Öldrunarráðs Íslands árið 2019

Í röksemdum sem fylgdu með fjöregginu verðlaunagripnum segir m.a. „félagið hlýtur verðlaunin fyrir mikið innra starf meðal félagsmanna og baráttu fyrir málefnum eldra fólks í samfélaginu“.
Á myndunum má sjá formann Öldrunarráðs Önnu Birnu Jensdóttir veita Ellerti B. Schram formanni FEB verðlaunagrip fjöregg. Á hinni myndinni eru Anna Birna Jensdóttir þá fyrrv. formaður Öldrunarráðs og núverandi formaður, Jórunn Frímannsdóttir, Ellert B Schram, Guðrún Árnadóttir, Róbert Bender stjórnarmenn í FEB og Gísli Jafetsson framkvæmdastjóri félagsins.

Feb_allir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *