Ertu á leið í flug? – afsláttarsamningur FEB og BaseParking

Félagsmenn, þar sem við vitum að mörg ykkar eru á faraldsfæti þessa dagana þá viljum við vekja athygli á samningi FEB við BASEPARKING í flugstöðinni í Keflavík;
Núna fá meðlimir FEB að kynnast þægindunum við það að láta okkur leggja bílnum fyrir sig, þurfa ekki að skafa snjóinn af bílnum eða labba að bílnum í kuldanum! Félagar munu labba beint í bílana sína við heimkomu, þar sem bifreiðarnar bíða heitar fyrir utan komusalinn í Leifsstöð.
Þjónusta BaseParking virkar þannig að við hittum viðskiptavininn beint fyrir utan flugstöðina, þar tekur merktur starfsmaður á móti viðskiptavininum. Svo er bíllinn afhentur fyrir utan komusalinn við heimkomu.

Pantanir fara fram á www.baseparking.is í skrefi 4 kemur „Coupon/Afsláttarkóði“ –

Viðbótarþjónusta

 
Þar setja meðlimir inn FEB2018 sem veitir félagsmönnum afslátt. Afslátturinn virkar einnig á alþrif og bón fyrir bílinn svo það er ekki nóg að mæta í heitan bíl, heldur getur bíllinn beðið tandurhreinn!
Við svörum öllum spurningum í síma 8542000 eða á netfangið baseparking@baseparking.is

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *