Desemberuppbót og ekki uppbót

Mikið er spurt um DESMEBERUPPBÓT lífeyrisgreiðslna – hjá TR er þessar upplýsingar að finna;
Desemberuppbætur greiddar út í byrjun desember
Ellilífeyrisþegar fengu greidda desemberuppbót þann 1. desember sem er 54.182 kr. miðað við full réttindi. Ellilífeyrisþegar sem hafa fengið greiðslur hluta úr árinu fá greiddar uppbætur í hlutfalli við réttindi. Desemberuppbótin er tekjutengd.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *