Dansleikir – gleðifréttir

Okkar geysivinsælu dansleikir hefjast aftur að nýju n.k. sunnudag 7. júní kl. 20:00 í Ásgarði, Stangarhyl 4. Svo áfram alla sunnudaga á sama tíma, með smá sumarfríi seinna í sumar.
Er ekki við hæfi að byrja aftur á sjálfan sjómannadaginn?
Mætum öll og dustum rykið af dansskónum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *