Dans á nýju ári

Fyrsti dansleikur ársins 2018 í Ásgarði, Stangarhyl 4 verður sunnudaginn 7. janúar kl. 20.00. Svo áfram alla sunnudaga á sama tíma. Hljómsveit hússins að venju. Mætum öll á nýju ári og tökum með okkur gesti.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *