Byggingar FEB við Árskóga 1-3

Bréf hefur verið sent til þeirra félagsmanna sem kostur er gefinn á að kaupa þær 68 íbúðir sem félagið er að byggja við Árskóga. Á næstunni mun Þóra Þrastardóttir fasteignasali hjá Fasteignasölunni TORG hafa samband við þá sem svöruðu bréfinu og kanna með endanlegan áhuga og staðsetningu. Í kjölfarið verður gengið til sölu/samninga þar sem greiða þarf 15% kaupverðs við undirskrift kaupsamnings.
Nánar um íbúðir FEB er að finna HÉR

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *