Bómenntahópur – síðasti tíminn fimmtudag 26. apríl – allir velkomnir

Vetrarstarfi bókmenntahópsins, sem Jónína Guðmundsdóttir hefur stýrt, lýkur núna næst komandi fimmtudag. Þá kemur höfundur bókanna, Vilborg Davíðsdóttir, í heimsókn, segir frá þríleik sínum um Auði djúpúðgu og sýnir myndir frá sögustöðum.
Allir velkomnir í Stangarhyl 4,  fimmtudaginn 26. apríl, kl 14.00.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *