Bókmenntastarf hjá FEB – ljóðahópur byrjar á morgun fimmtudag kl. 14.00

Ljóðahópur Jónínu byrjar fimmtudaginn 20. sept. og verður með sama sniði og undanfarin ár.
Fyrsti tími söguhópsins verður fimmtudaginn 27. september kl. 14.00. Þá verður „Skáldsagan um Jón“ eftir Ófeig Sigurðsson tekin til umræðu. Sagan er lögð í munn Jóns Steingrímssonar eldklerks. Jónína Guðmundsdóttir stýrir umræðum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *