Bókmenntaklúbbur FEB 2020

Bókmenntaklúbburinn hittist næst fimmtudaginn 30. janúar, kl. 13:00 – 15:00.
Í þessum tíma verður rædd bókin Í barndómi  eftir Jakobínu Sigurðardóttur.
Fjallað er um uppvaxtarár Jakobínu í Hælavík á Hornströndum á 2. og 3. áratug síðustu aldar. Þetta er minningabók um fólk og bæ fjarlægrar bernsku.
Umræðum stýrir Jónína Guðmundsdóttir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *