Bókmennta hópur Jónínu 27 febrúar 2020

Bókmenntaklúbburinn hittist næst fimmtudaginn 27. feb., kl. 13:00 – 15:00.
Í þessum tíma verður rædd bókin Meðan nóttin líður  eftir Fríðu Á Sigurðardóttur.
Fjallað er um líf og sögu fimm kynslóða með afar skemmtilegri, sumum finnst flókinni, frásagnaraðferð. Þetta er bók sem gaman er að ræða.
Umræðum stýrir Jónína Guðmundsdóttir.

Skildu eftir svar