Bókmennta hópur Jónínu 27 febrúar 2020

Bókmenntaklúbburinn hittist næst fimmtudaginn 27. feb., kl. 13:00 – 15:00.
Í þessum tíma verður rædd bókin Meðan nóttin líður  eftir Fríðu Á Sigurðardóttur.
Fjallað er um líf og sögu fimm kynslóða með afar skemmtilegri, sumum finnst flókinni, frásagnaraðferð. Þetta er bók sem gaman er að ræða.
Umræðum stýrir Jónína Guðmundsdóttir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *