Björgvin Guðmundsson félagsmaður FEB og baráttumaður fyrir bættum kjörum eldri borgara og lést á heimili sínu s.l. þriðjudag 86 ára að aldri.
Það er við hæfi að við hér hjá FEB birtum aftur eina af hinum mörgu góðu greinum Björgvins sem hann skrifaði til styrktar málstað aldraðra.
FEB sendir afkomendum Björgvins samúðarkveðjur frá félaginu.