Í bók Kristínar Steinsdóttur Ekki vera sár, er fjallað skemmtilega um „eldriborgaraafslátt“.
Á einum stað segir; „-Já, þú ert með eldriborgaraafslátt, sagði stúlkan eins og ekkert væri eðlilegra. Svo nefndi hún aðra tölu og brosti“.