Aðventugleði FEB miðvikudaginn 6. desember í Ásgarði, Stangarhyl 4

Minnum á Aðventugleðina 6. desember þar sem boðið verður upp á óáfengt jólaglögg, kaffi og góðgæti.
Söngur; Hrafnhildur Árnadóttir syngur nokkur lög, Kór FEB syngur undir stjórn Gylfa Gunnarssonar, hugvekja sr. Davíð Þór Jónsson, upplestur úr jólabók og fleira til skemmtunar. Gleðin hefst kl. 15.30. Aðgangseyrir aðeins kr. 700.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *