Lífið er lag – hagsmunir eldri borgara þáttur nr. 7

Þátturinn Lífið er lag – hagsmunir eldri borgara, sjöundi og næst síðasti þátturinn, á Hringbraut í kvöld, þriðjudagskvöld kl. 20.30. Þáttastjórnandi er Sigurður K. Kolbeinsson. Efni þáttanna er unnið í samráði við FEB. HÉR má horfa alla þættina.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *