Tilkynning til félagsmanna FEB.

Vegna aðalfundar FEB árið 2021

Uppstillingarnefnd félagsins er að störfum samkvæmt 10. gr. laga félagsins.
Nefndin óskar eftir uppástungum/tillögum um áhugasama félagsmenn til setu í stjórn félagsins.
Tillögur þar um berist félaginu í tölvupósti feb@feb.is fyrir 9. mars næstkomandi.

Nefndin