Málþing á vegum LEB – Ofbeldi er ógn

FEB vill vekja athygli félagsmanna á Málþingi sem Landssamband eldri borgara (LEB) stendur fyrir um ofbeldi gegn eldra fólki, sem haldið verður í beinu streymi, fimmtudaginn 16. október milli kl. 10:00 og 16:00.

OFBELDI ER ÓGN – TRYGGJUM ÖRYGGI ELDRA FÓLKS
MÁLÞING UM OFBELDI GEGN ELDRA FÓLKI
Fimmtudaginn 16. október 2025, kl. 10:00 – 16:00
Fundarstjóri: Bogi Ágústsson, fyrrv. fréttastjóri RÚV

  • 10:00 Málþing sett af varaformanni LEB, Sigurði Á. Sigurðssyni
  • 10:10 Ávarp félags- og húsnæðismálaráðherra, Inga Sæland
  • 10:30 Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra
  • 10:50 Að þekkja ofbeldi
    Hjördís Garðarsdóttir, Mannauðs og fræðslufulltrúi Neyðarlínunnar
  • 11:10 Kaffihlé
  • 11:20 María Heimisdóttir, Landlæknir
  • 11:40 Móttaka heimilisofbeldis
    Jóhanna E. Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi/ teymisstjóri og Agnes B. Tryggvadóttir sálfræðingur/teymisstjóri
    hjá LSH ofbeldisteymis Landspítala
  • 12:00 Eldri konur í Kvennaathvarfinu
    Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfs
  • 12:20 Hádegisverður
  • 12:55 Eldra fólk í viðkvæmri stöðu sem leitar á bráðamóttöku
    Ingibjörg Sigurþórsdóttir, Sérfræðingur í Bráðahjúkrun
  • 13:10 Ofbeldi gegn eldra fólki út frá sjónarhóli hjúkrunarheimila
    Steinunn Þórðardóttir framkvæmdastjóri Lækninga á Hrafnistu, Gunnur Helgadóttir framkvæmdastjóri Heilbrigðissviðs Hrafnistu
  • 13:30 Er heimilið griðastaður?
    Inga Valgerður Kristinsdóttir, sérfræðingur í heimahjúkrun á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
  • 13:50 Jón Björn Hákonarson, formaður SÍS
  • 14:10 Netsvik: Er eldra fólk sérstakt skotmark?
    Brynja María Ólafsdóttir, sérfræðingur í regluvörslu Landsbanka
  • 14:30 Kaffihlé
  • 14:50 Úrræði/úrræðaleysi?
    Ragnheiður Þórisdóttir, Velferðarsviði Reykjavíkurborgar15:20 Samantekt á umræðum og inngangur fyrir pallborð
    Bogi Ágústsson
  • 15:30 Pallborðsumræður
  • 16:00 Lokaorð og fundarslit

Sjá nánar í frétt af heimasiðu LEB eða með því að smella HÉR