Kynning á frambjóðendum í stjórn FEB 2025

Frá því að Uppstillingarnefnd lauk störfum og þar til framboðsfrestur rann út fimmtudaginn 20. feb. þ.e. viku fyrir aðalfund – fækkaði framboðum úr 17  í  15.

Kynning á þessum 15 frambjóðendum í stjórn FEB 2025 má finna með því að smella HÉR

Nöfnum er raðað eins og þau munu koma fram á kjörseðli eða í stafrófsröð, þar sem  fyrsta nafnið var valið með útdrætti skv. 11.6 gr. laga félagsins.