Bókmenntklúbburinn á fimmtudag

Síðasti bókmenntaklúbbur vetrarins verður núna á fimmtudag 28. mars kl. 14.00 í Stangarhylnum.
Við ljúkum lestri á bókum Böðvars Guðmundssonar, Híbýli vindanna og lífsins tré.
Svavar Knútur kemur í lokin og syngur nokkur lög fyrir hópinn.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *