Author Archives: johanna

„Amma og afi" – leiðari Fréttablaðsins í dag 13.12.17 eftir Magnús Guðmundsson – Hér segir allt sem segja þarf

Það er mikið álag á mörgum heimilum þessa dagana og þá sérstaklega hjá þeim sem hafa lítið á milli handanna. Það er vægast sagt kvíðvænlegt fyrir marga að geta ekki glatt sína nánustu um jólin í anda hátíðanna enda kostar þetta allt sitt. Fáum er þetta þó eflaust jafn mikilvægt og ömmum og öfum sem…

Lækkun fasteigna- og fráveitugjalda til eldri borgara í Reykjavík

FEB hefur átt samvinnu við fulltrúa borgarinnar um lækkun fasteigna- og fráveitugjalda til eldri borgara. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár hefur nú verið samþykkt með ákveðnum lækkunum. Fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði í Reykjavík, lækkar úr 0.2% af fasteignamati í 0.18%, eða um 10%. Þá voru samþykktir auknir afslættir af fasteignagjöldum og fráveitugjöldum til eldri borgara og…

Aðventugleði FEB miðvikudaginn 6. desember í Ásgarði, Stangarhyl 4

Minnum á Aðventugleðina 6. desember þar sem boðið verður upp á óáfengt jólaglögg, kaffi og góðgæti. Söngur; Hrafnhildur Árnadóttir syngur nokkur lög, Kór FEB syngur undir stjórn Gylfa Gunnarssonar, hugvekja sr. Davíð Þór Jónsson, upplestur úr jólabók og fleira til skemmtunar. Gleðin hefst kl. 15.30. Aðgangseyrir aðeins kr. 700.