Utanladsferðir

Ferð til Pétursborgar 29. apríl – 4. mái 2020. Þegar allt er í blóma. FELLD NIÐUR

Dagur 1. miðvikudagur 29. apríl.
Flug til Helsinki. Lent þar um kl. 14:00
Ekið með rútu til St. Pétursborgar. Komið þangað ca. kl. 21:00 að staðartíma.
Verð 210.000 kr. fyrir 2 býli og 240.000 kr. einbýli.

Dagur 2. fimmtudagur 30. apríl.
10:00 Brottför.
Skoðunarferð um miðborgina.
Farið í virki St. Péturs og Páls. Grafreitur Romanov ættarinnar.
Hádegisverður hjá Strogonov.
St. Isaccs kirkja skoðuð.
19:00 Kvöldverður með Rússneskum skemmtikröftum í Síðustu höllinni.

Dagur 3. föstudagur 1. maí.
10:00 Brottför.
Farið í Hermitage safnið.
13:30 Hádegisverður Demidov.
Til baka á hótel

Dagur 4. laugardagur 2. maí.
10:00 Brottför frá hóteli.
Farið í Minnismerkið um 900 daga umsátrið um Leningrad.
Peterhoff gosbrunnagarðurinn skoðaður.
16:30 Miðdagsverður í Podvorija. 5 rétta ekta Rússneskur málsverður.

Dagur 5. sunnudagur 3. maí.
11:00 Ekið um borgina. Farið að nýja Zenet Arena íþróttaleikvanginum, Gasprom turninum og víðar.
Ferðinni lýkur við Blóðkirkjuna.

Dagur 6. mánudagur 4. maí.
05:45 Brottför frá hóteli.
06:40 Farið með Allegro hraðlestinni til Helsinki.
10:30 Skoðunarferð um Helsinki.
13:30 Komið á flugvöllinn fyrir flug til Íslands.

Innifalið:
– Gisting með morgunverðarhlaðborði á hótel Moskva í 5 nætur.
– Rúta frá Helsinki til St. Pétursborgar og í St. Pétursobrg eftir þörfum.
– Allegro hraðlestin frá St. Pétursborg til Helsinki.
– Rúta í Helsinki frá brautarstöð á flugvöll.
– 5 x aðgöngumiðar að söfnum og minnismerkjum.
– 2 x hádegisverðir.
– 2 x stórveislur með skemmtikröftum.
– Skoðunarferð í Helsinki á heimleið.
– Fararstjórn og leiðsögn.
– Annað sem tilgreint er í dagskrá.

Ekki innifalið:
– Þjórfé fyrir bílstjóra og staðarleiðsögumenn.

Athugið: Félagið áskilur sér rétt til að fella niður einstakar ferðir vegna ónógrar þátttöku eða af öðrum ástæðum.