Gerast félagsmaður

Félagsmönnum stendur til boða fjölbreytt starf og hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu.

Félagaskráning

Um félagið

Hér má fræðast um félagið og starfsemi þess, þar er margt fróðlegt til dæmis fundargerðir og hagsmunamál.

Lesa meira

Dagskrá

Fjölmennt félag með þróttmikið félagsstarf. Allir geta fundið tómstundaiðju og menningarstarf við sitt hæfi.

Lesa meira

Samstarfsaðilar

Félag eldri borgara í Reykjavík er í góðu samstarfi við fjölda fyrirtækja og aðila sem leggja félaginu lið.

Lesa meira

Fréttaveita

 • Dans sunnudag

  Dans sunnudag kl. 20.00 í Ásgarði Stangarhyl. Hljómsveit hússins. Allir velkomnir.
 • Föstudagur hjá FEB

  Qigong kl 10.30 Íslendingasögur kl. 13.00 Dans sunnudag kl. 20.00
 • Staða hjúkrunarheimila gæti orðið baggi

  Meira um hjúkrunarheimili – sjá hér neðar Staða hjúkrunarheimila gæti orðið baggi fyrir ríkisfjármálin – Hagsjá Landsbankans 10. feb. (það borgar sig að treysta því að Landsbankinn segi satt og rétt frá) Á undanförnum mánuðum hefur verið töluverð umræða um rekstur hjúkrunarheimila. Sveitarfélög og samtök sjálfstæðra fyrirtækja sem reka slík heimili hafa gert kröfur áMeira
 • “Eignaupptaka” á hjúkrunarheimilum!

  “Eignaupptaka” hjá eldri borgurum á hjúkrunarheimilum! Þegar eldri borgari fer á hjúkrunarheimili gerir Tryggingastofnun ríkisins lífeyri hans “upptækan” til greiðslu kostnaðar við dvölina á hjúkrunarheimilinu. Þetta er líkast eignaupptöku. Þeir, sem hafa meira en rúmar 74 þúsund í tekjur, mega sæta því, að það sem umfram er sé af þeim tekið fyrir dvalarkostnaði þar tilMeira
 • Akstursnámskeið næst í byrjun mars

  Akstur á efri árum – hvað ber að varast? Hnitmiðað námskeið sem styður við færni í akstri á efri árum. FEB hefur átt í samstarfi við Samgöngustofu um akstur á efri árum. Í framhaldi voru haldin námskeið í lok síðasta árs sem við ætlum að endurtaka nú. Farið er yfir hvað ber að varast ogMeira
 • Þarftu aðstoð? Hringdu í 112

  Neyðarverðir eru á vakt allan sólarhringinn. Í neyðaratburði má búast við að skapist, öngþveiti, hræðsla og streita á vettvangi. Þegar mikið álag myndast, gengur allt miklu hægar. Ef þú veist hvernig á að bregðast við minnkar álagið og streitan. Það skapar dýrmætan tíma, sem getur oft skipt á milli lífs og dauða. Vertu meðvitaður umMeira
 • TILLÖGUR – Stjórnarkjör FEB á aðalfundi 18. feb. 2016

  Stjórnarmenn áframhaldandi seta: Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir í form. til tveggja ára 2015 Brynjólfur Sigurðsson kosinn til tveggja ára 2015 Ellert B. Schram kjörinn til tveggja ára 2015 Erna Indriðadóttir kjörin til tveggja ára 2015 Varastjórn áframhaldandi seta: Reynir Vilhjálmsson til tveggja ára 2015 Anna Þrúður Þorkelsdóttir til tveggja ára 2015 Tillögur uppstillingarnefndar: Kjörnefnd gerir tillöguMeira
 • Hvar maturinn ódýrastur?

  Ódýrasti maturinn fyrir eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu er í Reykjavík – Frbl í dag Fréttablaðið fékk upplýsingar um verð á mat í mötuneytum fyrir eldri borgara, verð á heimsendum matarbökkum og hversu oft væri opið í mötuneytum sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins í kjölfar mikillar umræðu um mat til  eldri borgara í Reykjavík. Máltíð í mötuneyti og matarbakkarMeira
 • Vikan framundan margt í boði í febrúar

  Fyrsta vika febrúar – fyrir utan alla aðra glæsilega fasta liði. – skráning á allt í síma 5882111 / feb@feb.is Muna eftir að skrá sig í Svíþjóðarnámskeið Muna eftir Njálu námskeiði og leikhúsferð – innskráning hafin Enska framhald hefst í mars… Pétursborg eða Stokkhólmur tvær ferðir á vegum FEB – skrá sig Ferð á slóðirMeira