Gerast félagsmaður

Félagsmönnum stendur til boða fjölbreytt starf og hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu.

Félagaskráning

Um félagið

Hér má fræðast um félagið og starfsemi þess, þar er margt fróðlegt til dæmis fundargerðir og hagsmunamál.

Lesa meira

Dagskrá

Fjölmennt félag með þróttmikið félagsstarf. Allir geta fundið tómstundaiðju og menningarstarf við sitt hæfi.

Lesa meira

Samstarfsaðilar

Félag eldri borgara í Reykjavík er í góðu samstarfi við fjölda fyrirtækja og aðila sem leggja félaginu lið.

Lesa meira

Fréttaveita

 • QIGONG og SKÁK fellur niður

  Frestum Qigong og skák á morgun þriðjudag 1. des. vegna veðurútlits. Viðvörun frá Veðurstofunni Gert er ráð fyrir stormi víða um land morgun, einkum þó S- og V-lands. Spáð er mikilli snjókomu og skafrenningi í Reykjavík.
 • Tilk. frá TR v. desemberuppbótar

  Desemberuppbót 2015 Lífeyrir, uppbætur og desemberuppbót á tekjutryggingu og heimilisuppbót verða greidd út þriðjudaginn 1. desember n.k. Desemberuppbót árið 2015 verður 30% af upphæð tekjutryggingar og heimilisuppbótar og bætist við aðrar greiðslur. Nánar hér http://www.tr.is/tryggingastofn…/frettir/desemberuppbot-2015
 • Svíþjóð – námskeið í dag kl. 15.00

  Námskeið um Svíþjóð land og þjóð Boðið verður upp á námskeið um Svíþjóð, land og þjóð. Umsjón með námskeiðinu hefur Guðrún Ágústsdóttir sem bjó um árabil í Stokkhólmi en gestafyrirlesarar mæta á flesta námskeiðsdagana. Að náminu loknu er fyrirhuguð ferð til Stokkhólms og nokkrir af þeim stöðum sem fjallað verður um verða skoðaðir, auk þessMeira
 • Fréttabréf FEB 24. nóv.

  Kæri félagsmaður Við vonum að allir hafi fengið Félagstíðindi blað FEB í hendur. Mikil og almenn ánægja virðist vera með blaðið og hafa margir  haft samband við starfsfólk félagsins og látið í ljós ánægju sína með efnistök og útlit blaðsins. Ekki veitir af að byggja okkur upp og efla með hreyfingu og réttu matarræði –Meira
 • Svîþjóð – námskeið lækkað verð

  Námskeið um Svíþjóð land og þjóð byrjar 30. nóvember Boðið verður upp á námskeið um Svíþjóð, land og þjóð. Umsjón með námskeiðinu hefur Guðrún Ágústsdóttir sem bjó um árabil í Stokkhólmi en gestafyrirlesarar mæta á flesta námskeiðsdagana. Að náminu loknu er fyrirhuguð ferð til Stokkhólms og nokkrir af þeim stöðum sem fjallað verður um verðaMeira
 • Vilja fá það sama og aðrir……….

  Hluti kvæðis og lags sem við fengum fyrir helgi. Ellismellir og öryrkjarnir, eru ekki vinsælir í dag, ekki í dag. Frá þeim eru flestir farnir, og fáir, sem að taka þeirra slag, ekki í dag. Ó nei, ekki í dag. Þeir eru vitavonlausir, og vilja fá það sama og aðrir, sama og aðrir, sama ogMeira
 • Þeir fá 9,3% frá 1. mars

  Laun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna, dómara og forstöðumanna ríkisstofnana hækka um 9,3% – afturvirkt frá 1. mars, síðastliðnum, samkvæmt nýjum úrskurði Kjararáðs. Eftir breytinguna verða alþingismenn með 712.000 á mánuði, ráðherrar með 1.257.000, nema forsætisráðherra sem fær 1.391.000 á mánuði. Forseti íslands fær nú rúmlega 2.300.000 í mánaðarlaun. Í úrskurði Kjararáðs segir að þar semMeira
 • Jólakortasala FEB

  Jólakortin eru með ólíkum myndum frá ári til árs og eru 6 kort og merkimiðar í pakka sem kostar 1500 kr. Hönnuður kortanna í ár er listakonan Ninný / Jónína Magnúsdóttir. Jólakortasala FEB hefur verið ein lykil fjáröflunarleið félagsins til þessa. Félagsmenn og aðrir velunnarar hafa ávallt tekið þessari fjáröflun vel og vonum við aðMeira
 • 70% eftirl.fólks með minna en 300 þús.

  Hversu margir 67 ára og eldri hafa tekjur undir 300.000 kr. á mánuði? Svar félags- og húsnæðismálaráðherra við fyrirspurn frá Ernu Indriðadóttur um tekjur 67 ára og eldri. Hversu margir 67 ára og eldri hafa tekjur undir 300.000 kr. á mánuði? … Á síðasta skattári skiluðu 44.680 einstaklingar 67 ára og eldri skattframtali. Af þeimMeira
 • Leiðari Félagstíðinda 2 tbl. 2015

  Við stöndum vörð um                      kjörin og heilsuna Barátta Félags eldri borgara í Reykjavík fyrir bættum hag þeirra sem verst eru settir heldur áfram enda ekki hægt að búa við það að fjöldi fólks sé í kröggum í mánaðarlok. Þetta á ekki aðeins við um þau 10% fólks sem fá sérstaka uppbót á lífeyri heldurMeira