Dagskrá

Fjölmennt félag með þróttmikið félagsstarf. Allir geta fundið tómstundaiðju og menningarstarf við sitt hæfi.

Lesa meira

Um félagið

Hér má fræðast um félagið og starfsemi þess, þar er margt fróðlegt til dæmis fundargerðir og hagsmunamál.

Lesa meira

Gerast félagsmaður

Félagsmönnum stendur til boða fjölbreytt starf og hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu.

Félagaskráning

Samstarfsaðilar

Félag eldri borgara í Reykjavík er í góðu samstarfi við fjölda fyrirtækja og aðila sem leggja félaginu lið.

Lesa meira

Fréttaveita

 • LEIÐARI FÉLAGSTÍÐINDA FEB sem koma út á morgun 21. maí 2015

  Er ekki komið nóg? Oft er þörf en nú er nauðsyn er máltæki sem í dag á vel við. Í þeirri kjarabaráttu sem á sér stað þessi misserin eru gerðar ríflegar launakröfur. Það leiðir af sér að fólk sem er bundið við hækkanir lífeyris hjá Tryggingastofnun spyr hvað um okkur? Hvar er okkar kjarabarátta? Almennu lífeyrisjóðirnirMeira
 • SUMAR ferðir FEB eru skemmtilegri – skráning núna

  Kynnið ykkur úrval sumarferða bæði styttri og lengri ferðir innalands og erlendis  SUMARFERÐIR FEB –lengri ferðir innanlands sem erlendis Bókun í síma 588 2111 / feb@feb.is
 • Næsti dansleikur verður 31. maí

  Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi af sinni alkunni snilld. Veitingar við flestra hæfi.  
 • Atvinnusköpun kvenna í heimahúsum – form. FEB Þórunn Sveinbjörnsdóttir opnar sýninguna

  Á íslenska safnadaginn, sunnudaginn 17. maí kl. 14.00, verður opnuð ný sýning í Árbæjarsafni sem ber heitið Hjáverkin – atvinnusköpun kvenna í heimahúsum 1900-1970. Sýninguna opnar Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður FEB. Ábyrgð kvenna á eigin afkomu og afkomu fjölskyldunnar hefur almennt ekki verið mikils metin í samfélagslegri umræðu, bókmenntum og sögubókum. Langt fram eftir 20. öldMeira
 • Gott viðtal við formann FEB í Bítið í morgun

  Bítið – Vasapeningakerfi dvalarfólks elliheimila afnumið, gætu átt endurkröfurétt á ríkið Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður FEB í Bítið á Bylgjunni í morgun  Smellið hér VIÐTAL 
 • Nýr formaður LEB kosinn á Landsfundi í dag 6. maí

  Landsfundur Landssambands eldri borgara var haldinn 5. og 6. maí í Gullsmára í Kópavogi. Á fundinum fluttu ávörp Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs. Nýr formaður og ný stjórn var valin. Formaður er Haukur Ingibergsson framkvæmdastjóri LEB.
 • Laus sæti í ferð á slóðir Gísla sögu

  Vestfirðir um Hvítasunnu – opið fyrir alla – allt eignlega innifalið Ferð til Vestfjarða í sambandi við námskeið í Gísla sögu Súrssonar. Á degi 1 myndum við aka vestur á Patreksfjörð og gista þar í tvær nætur. Á degi 2 myndum við fara frá Patreksfirði til Þingeyrar og þaðan út í Haukadal þar sem bærMeira
 • Kynnið ykkur SUMAR ferðir félagsins

  Nú þegar sólin er farin að skína og vonandi að hlýna þá er tilvalið að kynna sér SUMARFERÐIR FEB –lengri ferðir innanlands sem erlendis Bókun í síma 588 2111 / feb@feb.is
 • FEB og Reykjavíkurborg undirrita samstarfssamning

  Nú í morgun undirrituðu Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður FEB og Birna Sigurðardóttir fyrir hönd Reykjavíkurborgar Samstarfssamning á grundvelli styrkveitingar til FEB. Markmiðið með samningnum er að FEB komi sem viðbót við félagsstarf borgarinnar svo og að félagið veiti ráðgjöf og haldi fræðslufundi / námskeið fyrir félagsmenn. Félag eldri borgara í Reykjavík þakkar Reykjavíkurborg fyrir traustið ogMeira
 • Fleiri íbúðir fyrir eldri borgara í Suður-Mjódd

  Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Þórunn Sveinsbjörnsdóttir, formaður félags eldri borgara undirrituðu viljayfirlýsingu í frístunda- og félagsmiðstöðinni í Árskógum, 22. apríl sl. Reykjavíkurborg  lýsir yfir vilja til að úthluta lóð til Félags eldri borgara með byggingarrétti fyrir fjölbýlishús með allt að 50 íbúðum fyrir eldri borgara við Árskóga nr. 1-3 í Suður Mjódd. Sannarlega spennandiMeira