Nýtt félagsskírteini 2024-2025, Félagstíðindi FEB 2024 og Afsláttarbók 2024

Ágæti félagsmaður Nú fer skilvísum greiðendum félagsgjalda FEB – sem ekki hafa afþakkað sendingu á...

Ályktun aðalfundar Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni 21. febrúar 2024

Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni skorar á stjórnvöld að setja aukinn kraft...

Betur má ef duga skal í baráttunni fyrir bættum lífsgæðum

Eitt sinn þótti sjálfsagt að þeir, sem fyrir aldurs sakir, ljúka löngu ævistarfi, ættu að...

Ný spænskunámskeið að hefjast

Mánudaginn 26. febrúar hefjast ný 6 vikna spænskunámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Eins og áður...

Úrslit kosninga til formanns og stjórnar FEB

Sigurður Ágúst Sigurðsson var kosinn nýr formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni  í...

Kynningar á frambjóðendum til formanns stjórnar og í stjórn FEB 2024

Kynningar á frambjóðendum til formanns stjórnar FEB 2024 má finna með því að smella á...

Framboðum til formanns og stjórnar FEB 2024, fjölgar enn.

Framboðsfrestur er runnin út Eftir að uppstillingarnefnd FEB lauk störfum hefur framboðum til formanns og...

Framboðum til stjórnar FEB 2024, fjölgar um eitt

Eftir að uppstillingarnefnd FEB lauk störfum hefur framboðum til stjórnarkjörs á aðalfundi félagins 21. febrúar...

Hagsmuna- og réttindamál

Félagsstarf

Ferðalög

SALUR TIL LEIGU

Félagið á glæsilegan samkomusal að Stangarhyl 4, Reykjavík, sem nefndur er Ásgarður. Salurinn, sem tekur 120 manns í sæti, er leigður út fyrir hverskyns veislur; fermingarveislur, brúðkaupsveislur, árshátíðir, afmæli og erfidrykkjur sem og fyrir ýmiskonar fundi og námskeið og aðrar uppákomur.

Félagsmenn fá 15% afslátt af verði salarleigu fyrir eigin veislu.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma 588 2111 eða í gegnum netfangið feb@feb.is